Bókmenntahugtök
Quiz by Hrefna Hlín Sigurðardóttir
Feel free to use or edit a copy
includes Teacher and Student dashboards
Measure skillsfrom any curriculum
Measure skills
from any curriculum
Tag the questions with any skills you have. Your dashboard will track each student's mastery of each skill.
With a free account, teachers can
- edit the questions
- save a copy for later
- start a class game
- view complete results in the Gradebook and Mastery Dashboards
- automatically assign follow-up activities based on students’ scores
- assign as homework
- share a link with colleagues
- print as a bubble sheet
Our brand new solo games combine with your quiz, on the same screen
Correct quiz answers unlock more play!
17 questions
Show answers
- Q1Hvað merkir bókmenntahugtakið "minni"?Hefur með það að gera hvernig lesandinn skynjar verkið.Grunvallaraðstæður í mannlegum samskiptum sem birtast aftur og aftur.Yfirhugtak yfir öll brögð og brellur sem höfundur notar til að hafa áhrif.Hefur með það að gera hvernig lesandinn man söguna.20s
- Q2Hvað merkir bókmenntahugtakið "ritunartími"?Sögutíminn sjálfur eða sá tími sem líður innan sögunnar.Sá tími þegar sagan er samin.Almanakstími eða sá tími sem sagan er látin gerast.Tíminn sem það tók að skrifa söguna.20s
- Q3Hvað er átt við með bókmenntahugtakinu "ytri tími"?Sögutíminn sjálfur eða sá tími sem líður innan sögunnar.Sá tími þegar sagan er samin.Tíminn sem það tók að skrifa söguna.Almanakstími eða sá tími sem sagan er látin gerast.20s
- Q4Hvað er átt við með bókmenntahugtakinu "innri tími"?Almanakstími eða sá tími sem sagan er látin gerast.Tíminn sem það tók að skrifa söguna.Sögutíminn sjálfur eða sá tími sem líður innan sögunnar.Sá tími þegar sagan er samin.20s
- Q5Hvað er átt við með bókmenntahugtakinu "sögusvið"?Náttúrulegar aðstæður þar sem sagan gerist.Samfélagsaðstæður þar sem sagan gerist.Allar ytri aðstæður í sögunni. Þ.e. vettvang sögunnar, samfélagsaðstæður, félagslegar aðstæður o.s.frv.Allar innri aðstæður í sögunni. Þ.e. tilfinningaaðstæður.20s
- Q6Hvað merkir bókmenntahugtakið "stílbrögð"?Þegar túlka má orð á fleiri en einn hátt.Yfirhugtak sem nær yfir öll brögð og brellur sem höfundur notar til að hafa áhrif.Skipulag og reglur hefðbundins kveðskaps.Bókmenntaleg viðhorf eða einkenni sem móta verk rithöfunda á tilteknu tímabili.20s
- Q7Hvað merkir bókmenntahugtakið "endurtekning"?Notað til að lýsa umhverfi og persónum þannig að lesandinn fái á tilfinninguna að verið sé að lýsa raunverulegu fólki.Segja það sama aftur og aftur.Endurtaka sama orðið, sömu setningu, ljóðlínu eða atburð til að leggja áherslu á eitthvað ákveðið eða magna upp orð eða orðasambönd sem tjá tilfinningu eða geðshræringu.Endurtaka sama orðið, sömu setningu, ljóðlínu eða atburð til að dýpka texta eða víkka hann út.20s
- Q8Hvað er átt við með bókmenntahugtakinu "andstæður"?Orð sem þýðir akkúrat öfugt en eitthvað annað.Tegund stílbragða, sem er notuð til að auka kraft orða, persóna eða aðstæðna sem og til að skapa skarpan mun. Geta komið fram í einhverju sem tákna tvennt ólíkt.Eitthvað sem er ólíkt. Höfundur notar þetta stílbragð til að dýpka textann.Endurtekning á einhverju sem er öðruvísi en annað.20s
- Q9Hvað er átt við með bókmenntahugtakinu "hliðstæður"?Eitthvað sem stendur hlið við hlið.Sögur sem líkjast hver annarri, eru sambærilegar.Eru oft notaðar til að skapa tengsl á milli ólíkra persóna. Eitthvað sem er sambærilegt og eitthvað annað.Eru oft notaðar til að skapa tengsl milli ólíkra persóna bókmenntum. Eitthvað sem er ólíkt einhverju öðru.20s
- Q10Hvað merkir bókmenntahugtakið "stígandi"?Það að ganga aftur og fram á sama bletti.Hvernig saga breytist á milli kafla.Þegar persónur stíga fram á sjónarsviðið.Hvernig saga magnast eftir því sem á líður.20s
- Q11Hvað merkir hugtakið "þversögn"?Fullyrðing sem í fyrstu virðist ósönn eða felur í sér mótsögn en stenst þegar betur er að gáð.Þegar einhverju ólíku er líkt saman.Felur í sér tilfinningaleg viðhorf eða dóma.Fullyrðing sem virðist sönn en reynist vera mótsögn og stenst ekki þegar betur er að gáð.20s
- Q12Hvað merkir bókmenntahugtakið "ýkjur"?Þegar gert er meira úr því sem er lýst eða atburðum heldur en efni standa til.Þegar minna er gert úr lýsingum en efni standa til.Þegar höfundur segir ósatt til að hafa áhrif á upplifun lesandans.Þegar dregið er úr sannleikanum.20s
- Q13Hvað er átt við með bókmenntahugtakinu "vísanir"?Þegar höfundur vísar í atburð eða lýsingar sem gerðust fyrr í sögunni.Þegar höfundur vísar í þekktan atburð, félagslegar aðstæður, bókmenntir eða listir.Þegar sögur fela í sér vísur til að hafa áhrif á lesendur.Þegar höfundur vísar í fyrri verk sín.20s
- Q14Hvað merkir hugtakið "háð"?Það að hrósa einhverju en í raun og veru er verið að gera lítið úr því.Stríðni.Það að kalla einhvern ljótum nöfnum.Það að gera einhvern að fífli.20s
- Q15Hvað merkir hugtakið "kímni"?Kaldhæðni.Kímni er samheiti við háð.Það að vera fyndinn án þess að gera lítið úr einhverjum.Það að vera fyndinn á kostnað annara.20s